23.1.2009 | 00:32
Appelsínugult stolt!
Undanfarna mánuđi hefur mađur afar sjaldan fundiđ fyrir góđum tilfinningum ţegar fylgst er međ fréttum. En ţegar ég las um mótmćlendur sem vörđu lögregluţjóna fyrir fáum svörtum sauđum ţá fylltist ég stolti og hlýju innra međ mér. Og ţegar eiginkona lögregluţjóns ţakkađi ţeim fyrir í Kastljósinu vöknađi ég bara um augun! Nćst ţegar ég mćti niđur á Austurvöll mćti ég í appelsínugulu. Appelsínugula byltingin rćđur för hér eftir. Ég veit ţađ!
Hér er svo tengill á einn af mínum uppáhaldsbloggurum. Segir allt sem segja ţarf.
Appelsínugul mótmćli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.1.2009 | 02:09
Ofbeldi leiđir af sér Ofbeldi!
Er lögreglan búin ađ missa tökin á ţessu núna? 300 manns međ ólćti ađ nóttu til. Enginn í Alţingishúsinu og enginn í Stjórnarráđinu. Engum stafar hćtta af ţessum ólátum nema lögreglunni sjálfri. Eignaspjöll eru í gangi en ţađ er ekki nćg ástćđa til ađ nota Táragas. Ţessi ađför lögreglu mun ađeins leiđa til meira ofbeldis. Hvar ertu Geir Jón núna? Ekki vil ég trúa ţví ađ ţetta hafi gerst á ţinni vakt. Slösuđust lögreglumenn vegna grjótkasts eftir ađ táragasi var beitt eđa áđur en ađ táragasi var beitt? Lykilspurning.
Viđbót-Einnig í Kommentum.
Tek ţađ fram ađ ég er á móti öllu ofbeldi gegn lögreglu. Og ţá skiptir ekki máli hvort kastađ er eggjum eđa grjóti. Og fólk á ađ hörfa ţegar lögregla grá fyrir járnum birtist. Svo einfalt er ţađ. Fólk á ađ hlýđa fyrirmćlum lögreglu án möglunar hvort sem ţví líkar betur eđa ver! Hvernig getur ţađ veriđ öđruvísi?
Ađ ţessu sögđu. Ţá er nauđsynlegt ađ lögreglan haldi jafnvćgi og beiti skynseminni. Ţađ hefur hún gert í flestum tilfellum. Tilvik hafa komiđ upp ţar sem óţarfa hörku hefur veriđ beitt og skynsemin ekki ráđiđ för. Beiting Táragas á lítinn hóp af mótmćlendum ţar sem öryggi ríkisborgara er ekki almennt í hćttu er stórlega vafasamt svo ekki sé sterkar ađ orđi kveđiđ. Ţađ hlýtur ađ vera algjörlega síđasta úrrćđi ađ beita vopnum. Hvađ kemur nćst á eftir piparúđa, kylfum og táragasi? Ţađ vita allir hvert nćsta skref er. Hver vill ţađ?
Ţetta vil ég líka segja. Ég var ekki á stađnum. Ef til vill var tekin ákvörđun ađ yfirlögđu og vönduđu ráđi ađ beita táragasi. Ef til vill var ţetta nauđsynleg ađgerđ hjá lögreglu. En eitt er víst.... Ofbeldi leiđir af sér ofbeldi! Ţetta hefur lögreglan í flestum tilvikum hingađ til reynt ađ hafa ađ leiđarljósi međ Geir Jón í fararbroddi.
Viđ ţá sem hér hafa kommentađ og vilja láta berja á mótmćlendum af fullri hörku og međ öllum ráđum vil ég segja: Ţeir hinu sömu og tala svona eru nákvćmlega eins ţenkjandi og óstilltir andlega og ţeir sem tóku upp múrsteinana í nótt og slösuđu lögreglumennina. Tilbúnir til ađ láta hnefavaldiđ og meiđingar ráđa för en ekki manneskjuna í sjálfum sér.
Ég lít ekki svo á ađ ţeir sem eru ađ mótmćla séu ađ mótmćla fyrir mína hönd. Hef aldrei gert. Hver og einn getur ađeins mótmćlt fyrir sína hönd. Ég mótmćli fyrir sjálfan mig og engan annann. Ef einhverjir mótmćlendur halda ađ ţeir gangi erinda ţjóđarinnar ţá eru hinu sömu á stórum villigötum. Ţađ var nákvćmlega ţađ sem Ingibjörg Sólrún var ađ reyna ađ segja í Háskólabíói!
Táragasi beitt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.1.2009 kl. 00:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
31.12.2008 | 12:56
Bless Vodafone og Tal!
Sagt upp og samningi rift | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |