Steingrímur kastar steinum úr glerhúsi.

Ţegar VG mađurinn Steingrímur J. Sigfússon er farinn ađ tala um Elítur ţá er nú fokiđ í flest skjól.   Stundum held ég ađ VG séu úr öllu sambandi viđ hinn almenna verkamann og VG samanstandi eingöngu af hámenntuđu háskólafólki sem hefur draumórakennda sýn um Ísland.  Svona eins og Ný-Rómantíkusar 19. aldar sem halda ađ ţeir geti lifađ á loftinu einu saman.  

En ţetta lýsir Steingrími vel.    Hann er ţverari en andskotinn  ţegar kemur ađ ESB og hefur ekki kjark til ađ standa viđ yfirlýsingar eigin flokks.   Forrćđishyggjan er hann lifandi ađ drepa.     Af hverju í rauđglóandi greflinum getur hann ekki leyft ţjóđinni ađ gera upp hug sinn möglunarlaust.   Nei...  hann skortir kjarkinn og er skíthrćddur um ađ ef til vill nái "Elítan" ađeins lengra en upp ađ Ártúnsbrekku.    Jóhanna var flott ţegar hún snuprađi hann.    Vonandi gefur hún ekki tommu eftir í komandi stjórnarmyndunarviđrćđum.


mbl.is Elítan vill í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Brynjar Jóhannsson, 27.4.2009 kl. 02:43

2 identicon

"Hámenntađa  háskólafólkiđ" er nú líka í Samfylkingunni og víđar og ţađ má einnig segja um ţađ ađ ţađ sé ţverara en andskotinn ţegar kemur ađ ESB umrćđunni.

Ţađ eru ekki bara andstćđingar ESB sem eru ţverir heldur lík fylgismennirnir.

Mér sýnist báđir ţingmenn Samfylkingarinnar vera andskotanum ţverari í ESB umrćđunni viđ ţá sem eru ekki fylgjendur ESB

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband