28.11.2008 | 17:30
SÍ vantar eitthvað að gera.
Umdeilt gjaldeyrishafta frumvarp virðist vera fyrst og fremst atvinnubótavinna fyrir verklausan Seðlabanka eftir aðkomu IMF.
Þetta er náttúrulega vita fáranlegt frumvarp og hingað til hefur þessi maður haft bara nokkuð oft rétt fyrir sér um hin og þessi efnahagsáhrif.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.