Bless Vodafone og Tal!

Jæja.. ætli sé ekki tími til kominn að gefa hinum einkavædda Síma tækifæri.   Búinn að vera hjá Tal, Vodafone, Hive og Tal síðastliðin 8 ár eða svo.    Náttúrulega fáranlegt að Vodafone eigendur skuli fara með meirihlutaeign  í Tal.    En þetta er allt upp á sömu bókina lagt á þessum blessaða Klaka.
mbl.is Sagt upp og samningi rift
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigendur Vodafone stofna TAL og  er nokkuð öruggt hægt að segja að vodafone hefur sennilega en átt nafnið TAl síðan þeir breytu TAL í Vodafone. þannig að tal var aldrei neitt annað en útibú frá vodafone, tel ég rétt að allir íslendingar taki sig nú saman og leddji niður tal og vodafone

jon (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 13:14

2 Smámynd: Hjörtur Gunnar Jóhannesson

smá misskilningur.

Tal hefur aldrei verið útibú frá vodafone, En til þess þá þyrfti tal að vera dótturfyrirtæki vodafone. Teymi á meirihlutann í báðum fyrirtækjum en þau eru rekin í sitthvoru lagi. Tal er með samning við við vodafone uppá að notast við dreifikerfi þeirra fyrir gsm, heimasíma og adsl (net).

Hjörtur Gunnar Jóhannesson, 31.12.2008 kl. 16:28

3 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Hjörtur, það er nú ljóst að það er enginn misskilningur að Tal er undir hælum Vodafone en ekki sjálfstætt fyrirtæki.   Þegar framkvæmdastjórinn má ekki taka ákvarðanir sem er bestar fyrir viðskiptavinina eins og stjórnin bar búin að samþykkja, heldur hlaupa undir rassinn á Vodafone.    Hvað er þetta annað en andlegt útibú Vodafons.

Kristinn Sigurjónsson, 31.12.2008 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband