Appelsínugult stolt!

Undanfarna mánuði hefur maður afar sjaldan fundið fyrir góðum tilfinningum þegar fylgst er með fréttum.     En þegar ég las um mótmælendur sem vörðu lögregluþjóna fyrir fáum svörtum sauðum  þá fylltist  ég stolti og hlýju innra með mér.  Og þegar eiginkona lögregluþjóns þakkaði þeim fyrir í Kastljósinu vöknaði ég bara um augun!    Næst þegar ég mæti niður á Austurvöll mæti ég í appelsínugulu.    Appelsínugula byltingin ræður för hér eftir.    Ég veit það!    

Hér er svo tengill á einn af mínum uppáhaldsbloggurum.    Segir allt sem segja þarf.


mbl.is Appelsínugul mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband