26.1.2009 | 13:03
Samfylking ber í borðið!
Loksins Loksins. Þetta átti að gerast í Nóvember. Mjög líklega er þessi Ríkisstjórn búin að vera. Það kæmi verulega á óvart ef Sjálfstæðismenn sýna auðmýkt og láta frá sér "verkstjórnarvaldið". Svo ekki sé talað um að gera það sem mun alltaf blasa við núna hvernig sem fer.... Reka Davíð Oddson!
Þurfum öfluga starfsstjórn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ehhh....ber í borðið? Vegna ósamstöðu innan eigin flokks þá?
Guðmundur Björn, 26.1.2009 kl. 13:11
Já nú verður íslenski holdgervingur Macarthy's rekin með smán þeirri sem hann á skilið. Svo þarf að hreinsa út þarna fleiri stuðnings menn og meðhjálpara spillingar og andlýðræðis og nefni ég Ólaf Klementzson sem líklegan kandidata, enda kominn tími til að fram fari Nuremberg uppgjör á Islandi og þeir sem stuðla að spillingu og öfbeldi gegn lýðræðisríkinu Íslandi verði opinberaðið og fjarlægðir úr ráða og ráðgjafastöðum.
Steinn Magnússon (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.