11.2.2009 | 14:20
Forvitinn.
Ætla Eiríkur og Ingimundur að semja um minni starfslokagreiðslur en þeir eiga rétt á eins og Forstætisráðherra biðlaði til þeirra með? Veit ekki nákvæmlega hversu mikið er eftir að samningum þeirra en það er fróðlegt að vita hvaða fyrirætlanir þeir hafa í þeim efnum. Þegar þær upplýsingar eru á hreinu þá er hægt að mynda sér heildarskoðun á uppsögnum þeirra.
Eiríkur hættir í júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.