Svona strákur minn!

Heldur finnst mér Össur tala niđur til Jóns Baldvins.      Mćring Össurar á JBH er ótrúverđug og frekar til ţess ađ snúa hnífnum í sárinu.    Ţađ er kannski satt sem Kolfinna Baldvins segir ađ sumir innan Samfylkingar séu eins og heimaríkir hundar og verji sitt svćđi međ kjafti og klóm.    Pistill Össurar er yfirlćtislegt klapp á kollinn á jafningja sem hefur orđiđ undir í pólitíska leđjuslagnum.   Ósmekklegur fjandi.   

Birtingarmynd

Arđgreiđslur HB Granda  er helber birtingarmynd grćđgis- og auđhyggjufrjálshyggjunnar.    Grimmdin og siđleysiđ opinberast í Kreppunni sem aldrei fyrr.   Hvernig er hćgt ađ réttlćta arđgreiđslur til eigenda ţegar hinu sömu eigendur eru búnir ađ grátbiđja um ađ kjarasamningar séu afturkallađir til ađ bjarga fyrirtćkinu frá falli.     Ţetta verđur ađ stoppa.    Ef verkalýđsforustan lćtur ţetta yfir sig ganga ţá er hún steingeld.   Gjörsamlega handónýt og alveg eins gott ađ leggja niđur verkalýđsfélögin ef HB Grandi kemstu upp međ ţessa svívirđu.  

Heigulsháttur

Stórfurđulegur pistill Róbert Marshall hér.   Skil ekki af hverju ţađ kemur svona viđ kauninn á honum ađ Egill hafi bent á ţađ augljósa!    Held ađ Róbert ćtti ađ opna fyrir komment á sinni bloggsíđu áđur en hann rakkar Egil niđur fyrir sitt blogg.    Ömurlegt hvernig hann alhćfir um fólk sem les bloggiđ hans og spjallar ţar.     Ćtli Róbert sé öfundsjúkur yfir vinsćldum Egils?      Og .. af hverju er Egill vinsćll?  Er ţađ vegna ţess ađ hann hlustar á alla?    Missti allt álit á Róbert Marshall međ ţessum pistli.   Pirrar mig ađ ţessi mađur skuli vera í frambođi fyrir Samfylkingu!   Ég myndi segja Róbert ađ ţegja á kjarnyrtri Vestmannaeysku ef ekki vćri fyrir ţađ augljósa... ţađ á bara ekki heima á prenti. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband