10.3.2009 | 15:49
Útrásarvíkingar byrjið að skjálfa
Loksins Loksins eru við komin með manneskju sem getur hrist upp í þjóðfélaginu. Mér segir svo hugur að nú verði öllum steinum velt við. Ef Eva Joly fær vinnufrið og fjármagn sem þarf til.
Gagnrýnir fámenna rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.3.2009 | 08:32
Jónas Dramadrotting
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2009 | 17:53
Mikið áfall
Þetta er reiðarslag fyrir Samfylkingu. Öflugur leiðtogi er hættur. Sumir í Samfylkingu verða himinlifandi en flestir eru daprir. Það er erfitt að vera að glíma við langvarandi veikindi og þurfa að taka þann slag sem er framundan. Ingibjörg hefði þurft að berjast af alefli fyrir því að leiða flokkinn áfram. Fólk þarf að vera 100% til að valda þeim slag.
Vonandi hjálpar þessi ákvörðun og verður til að Ingibjörg nái fullu starfsþreki að nýju. Það er fyrir mestu. Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum.
Ingibjörg Sólrún hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |